fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 08:58

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Þór Jónasson, sóknarmaður HK, er að ganga í raðir Víkings. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason, Dr. Football.

Atli, sem er 22 ára gamall, kom til HK frá 4. deildarliði Hamars í byrjun árs 2023 og gerði hann sex mörk fyrir HK er liðið féll úr Bestu deildinni í sumar.

Hann hefur verið orðaður við brottför og miðað við nýjustu fréttir endar hann hjá Víkingi, sem hafnaði í 2. sæti í deild og bikar 2024 og ætlar sér stærri hluti á næstu leiktíð.

Víkingur er þá á fullu í Sambansdeildinni, þar sem liðið er komið í útsláttarkeppni og mætir Panathinaikos í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð
433Sport
Í gær

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn