fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

England: Liverpool, City og Chelsea gerðu jafntefli – Óvæntur sigur West Ham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 21:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir fóru fram um kvöldið.

Stórlið Chelsea og Manchester City gerðu jafntefli en Reece James tryuggði Chelsea stig gegn Bournemouth undir lok leiks.

Fyrirliðinn kom inná sem varamaður og skoraði beint úr aukaspyrnu til að tryggja stig í skemmtilegum leik.

Phil Foden kom City í 2-0 gegn Brentford á útivelli en leiknum lauk að lokum með 2-2 jafntefli.

Nottingham Forest heldur áfram að næla í stig en liðið fékk Liverpool í heimsókn og lauk leiknum, 1-1.

Chelsea 2 – 2 Bournemouth
1-0 Cole Palmer
1-1 Justin Kluivert(víti)
1-2 Antoine Semenyo
2-2 Reece James

Brentford 2 – 2 Manchester City
0-1 Phil Foden
0-2 Phil Foden
1-2 Yoane Wissa
2-2 Christian Norgaard

West Ham 3 – 2 Fulham
1-0 Carlos Soler
2-0 Tomas Soucek
2-1 Alex Iwobi
3-1 Lucas Paqueta
3-2 Alex Iwobi

Nott. Forest 1 – 1 Liverpool
1-0 Chris Wood
1-1 Diogo Jota

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United