Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir fóru fram um kvöldið.
Stórlið Chelsea og Manchester City gerðu jafntefli en Reece James tryuggði Chelsea stig gegn Bournemouth undir lok leiks.
Fyrirliðinn kom inná sem varamaður og skoraði beint úr aukaspyrnu til að tryggja stig í skemmtilegum leik.
Phil Foden kom City í 2-0 gegn Brentford á útivelli en leiknum lauk að lokum með 2-2 jafntefli.
Nottingham Forest heldur áfram að næla í stig en liðið fékk Liverpool í heimsókn og lauk leiknum, 1-1.
Chelsea 2 – 2 Bournemouth
1-0 Cole Palmer
1-1 Justin Kluivert(víti)
1-2 Antoine Semenyo
2-2 Reece James
Brentford 2 – 2 Manchester City
0-1 Phil Foden
0-2 Phil Foden
1-2 Yoane Wissa
2-2 Christian Norgaard
West Ham 3 – 2 Fulham
1-0 Carlos Soler
2-0 Tomas Soucek
2-1 Alex Iwobi
3-1 Lucas Paqueta
3-2 Alex Iwobi
Nott. Forest 1 – 1 Liverpool
1-0 Chris Wood
1-1 Diogo Jota