fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er á eftir Mathys Tel, leikmanni Bayern Munchen. Nokkrir miðlar greina frá þessu.

Tel er 19 ára gamall og getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Chelsea hefur nú spurst fyrir um leikmanninn, sem er í aukahlutverki í liði Vincent Kompany í Þýskalandi.

Tel gekk í raðir Bayern fyrir tveimur og hálfu ári frá Rennes. Hann er franskur U-21 árs landsliðsmaður og talið mikið efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frá Chelsea til Aston Villa

Frá Chelsea til Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Í gær

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Í gær

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum