fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City, Chelsea og Liverpool spila í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir fara fram.

Liverpool og City fá útileiki en meistararnir mæta Brentford og Liverpool spilar þá gegn Nottingham Forest.

Chelsea mætir ansi heitu liði Bournemouth klukkan 19:30 en fær heimaleik og ætti með öllu að geta nælt í sigur.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leikjum.

Forest: Sels; Aina, Murillo, Milenkovic, Williams; Yates, Anderson; Elanga, Gibbs-White, Hudson-Odoi; Wood.

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson; Gravenberch, Mac Allister; Salah, Szoboszlai, Gakpo; Diaz.

Chelsea: Sanchez; Caicedo, Acheampong, Colwill, Cucurella; Lavia, Enzo; Madueke, Palmer, Sancho; Jackson.

Bournemouth: Travers; Hill, Zabarnyi, Huijsen, Kerkez; Cook, Adams; Brooks, Christie, Semenyo; Dango.

Brentford: Flekken; Roerslev, Collins, van den Berg, Lewis-Potter; Nørgaard, Jensen, Janelt; Mbeumo, Wissa, Damsgaard.

Man City: Ortega; Akanji, Ake, Gvardiol; Kovacic, Nunes; Foden, De Bruyne, Bernardo, Savinho; Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Félögin sluppu við refsingu

Félögin sluppu við refsingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu

Flytja ekki til Sádí og þetta er ástæðan – Flýja England til að bjarga hjónabandinu
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð
433Sport
Í gær

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn