fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 08:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool virðast vera búnir að missa þolinmæðina á Darwin Nunez, framherja liðsins, eftir sigur á Accrington í enska bikarnum um helgina.

Enskir miðlar vekja athygli færslum stuðningsmanna eftir 4-0 sigurinn á D-deildarliðinu sem snúa að frammistöðu Nunez. Hann hefur ekki þótt standast þær væntingar sem gerðar voru til hans er hann kom fyrir tveimur og hálfur ári síðan.

„Darwin Nunez er ekki nógu góður fyrir þetta lið,“ skrifaði einn netverji.

„Darwin Nunez getur ekki einu sinni heillað okkur á móti liði úr D-deildinni,“ skrifaði annar og fleiri tóku til máls.

„Maður getur ekki annað en hlegið á þessum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Margir á því að Maguire hafi sagt þetta í reiðiskasti í gær

Sjáðu myndbandið: Margir á því að Maguire hafi sagt þetta í reiðiskasti í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stuðningsmönnum að þeir geti slakað á – Mun skrifa undir á næstunni

Segir stuðningsmönnum að þeir geti slakað á – Mun skrifa undir á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju fyrirliðinn var tekinn af velli

Útskýrir af hverju fyrirliðinn var tekinn af velli
433Sport
Í gær

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“