fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur mikið verið í því að klúðra færum í undanförnum leikjum og það reynst dýrkeypt.

Liðið féll úr leik í enska bikarnum gegn Manchester United í gær eftir vítaspyrnukeppni. Arsenal var manni fleira í klukkutíma samtals með framlengingu en tókst ekki að nýta sér liðsmuninn þrátt fyrir að fá vítaspyrnu og nokkur dauðafæri.

Þá tapaði Arsenal gegn Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins í síðustu viku, 0-2 og er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn. Þar fékk liðið sömuleiðis aragrúa af færum en tókst ekki að nýta sér það.

XG, áætluð mörk, Arsenal var 3,2 í báðum leikjum eða 6,4 samanlagt. Í þessum leikjum skoraði Arsenal aðeins eitt mark, gegn United í gær, og er þar með 5,4 undir áætluðum markafjölda.

Það er spurning hvort Arsenal fari að skella sér á félagaskiptamarkaðinn til að finna framherja á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Freyr ráðinn stjóri Brann

Freyr ráðinn stjóri Brann
433Sport
Í gær

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“
433Sport
Í gær

Tottenham í basli með lið í fimmtu deild

Tottenham í basli með lið í fimmtu deild
433Sport
Í gær

Amorim man ekki eftir að hafa sagt þetta opinberlega: ,,Vitum í hvaða stöðu félagið er“

Amorim man ekki eftir að hafa sagt þetta opinberlega: ,,Vitum í hvaða stöðu félagið er“
Sport
Í gær

Bjarki rifjar upp erfitt ár – „Svo kemurðu í land þar sem tungumálið er bara óskiljanlegt“

Bjarki rifjar upp erfitt ár – „Svo kemurðu í land þar sem tungumálið er bara óskiljanlegt“