fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 20:14

Freyr Alexandersson. Mynd: Brann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson hefur formlega verið kynntur til leiks sem þjálfari norska stórliðsins Brann. Hann er vitaskuld glaður með að hafa skrifað undir í Bergen.

Brann hefur hafnað í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár og skrifar Freyr undir samning til ársins 2027.

„Það er margt sem spilar inn í. Þetta er frábært félag með mikla sögu, ótrúlega stuðningsmenn og borg sem brennur fyrir Brann,“ segir Freyr í fyrsta viðtalinu við heimasíðu félagsins.

„Svo er þetta líka hæfileikaríkur leikmannahópur. Það er fólk hér með góðar áætlanir og sýn á hlutina. Þetta er félag sem hefur gert vel síðustu þrjú ár með góðum þjálfara sem ákvað að taka næsta skref. Ég tel að ég geti verið rétti aðilinn til að taka Brann enn lengra.

Það er líka margt sem spilar inn í fyrir mig persónulega. Ég vildi fara aftur til Skandinavíu og ég hef heyrt mjög góða hluti um Bergen. En þetta snýst auðvitað fyrst og fremst um fótboltann,“ sagði Freyr einnig meðal annars í viðtalinu, sem sjá má í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum
433Sport
Í gær

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Í gær

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“