fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Segir stuðningsmönnum að þeir geti slakað á – Mun skrifa undir á næstunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedri, leikmaður Barcelona, hefur staðfest það að hann sé í viðræðum við félagið um nýjan samning.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan miðjumann sem spilar stórt hlutverk í liði Börsunga þrátt fyrir ungan aldur.

Pedri er 22 ára gamall en samningur hans við Barcelona r ennur út árið 2026 eða eftir rúmlega eitt ár.

,,Umboðsmaðurinn minn og Barcelona segja mér að viðræður gangi vel og allt sé á réttri leið,“ sagði Pedri.

,,Stuðningsmennirnir geta haldið ró sinni og slakað á!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Freyr ráðinn stjóri Brann

Freyr ráðinn stjóri Brann
433Sport
Í gær

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“
433Sport
Í gær

Tottenham í basli með lið í fimmtu deild

Tottenham í basli með lið í fimmtu deild
433Sport
Í gær

Amorim man ekki eftir að hafa sagt þetta opinberlega: ,,Vitum í hvaða stöðu félagið er“

Amorim man ekki eftir að hafa sagt þetta opinberlega: ,,Vitum í hvaða stöðu félagið er“
Sport
Í gær

Bjarki rifjar upp erfitt ár – „Svo kemurðu í land þar sem tungumálið er bara óskiljanlegt“

Bjarki rifjar upp erfitt ár – „Svo kemurðu í land þar sem tungumálið er bara óskiljanlegt“