fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu og eiginkona hans, Hólmfríður Björnsdóttir, fengu fallega gjöf frá Bruno Fernandes og eiginkonu í kjölfar fæðingar þriðja barns þeirra á dögunum.

Jóhann Berg spilar í dag með Al-Orobah í Sádi-Arabíu eftir mörg frábær ár í Burnley og Fernandes er auðvitað fyrirliði Manchester United. Mikil og góð vinátta er á milli fjölskyldna kappanna.

„Þakklát fyrir að eiga bestu vini í heimi sem gera heimkomuna af spítalanum einstaka. Takk af öllu hjarta,“ skrifar Hólmfríður til Fernandes og eiginkonu hans Ana Pinho á Instagram.

„Íslenska fjölskyldan okkar,“ svaraði Fernandes og lét hjarta-tjákn (e. emoji).

Hér að neðan má sjá þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stuðningsmönnum að þeir geti slakað á – Mun skrifa undir á næstunni

Segir stuðningsmönnum að þeir geti slakað á – Mun skrifa undir á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“

Stuðningsmenn Liverpool missa þolinmæðina – „Maður getur ekki annað en hlegið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju fyrirliðinn var tekinn af velli

Útskýrir af hverju fyrirliðinn var tekinn af velli
433Sport
Í gær

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“

Staðfestir að stórstjarnan vilji yfirgefa félagið: ,,Ég er mjög vonsvikinn“