fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla Manchester United eftir sigur á Arsenal í gær hefur vakið mikla athygli. Liðin mættust í enska bikarnum og vann United eftir vítaspyrnukeppni.

Eftir rólegan og markalausan fyrri hálfleik lifnaði leikurinn við í þeim seinni. Bruno Fernandes kom United yfir og skömmu síðar fékk Diogo Dalot sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Gabriel jafnaði fyrir Arsenal áður en Skytturnar fengu svo umdeilt víti þegar Kai Havertz fór niður í teignum eftir samstuð við Harry Maguire. Martin Ödeggard fór á punktinn en klikkaði.

Meira var ekki skorað og United vann svo leikinn í vítaspyrnukeppni.

Vítaspyrnudómurinn í leiknum sat greinilega enn í þeim sem stýrir aðgangi United á X því þar stóð einfaldlega: „Réttlæti“ eftir leik. Hefur þetta vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“