fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
433Sport

Tottenham í basli með liði í fimmtu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 15:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið spilaði við Tamworth í dag.

Tamworth fékk heimaleik gegn Tottenham og stóð fyrir sínu en liðið komst alla leið í framlengingu.

Tamworth er í fimmtu efstu deild en venjulegum leiktíma lauk með markalausu jafntefli.

Tottenham skoraði þó þrjú mörk í framlengingunni en Dejan Kulusevski og Brennan Johnson komust báðir á blað.

Fyrsta markið var sjálfsmark frá leikmanni Tamworth en lokatölur, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimtuðu óvænt fund með stjóranum

Heimtuðu óvænt fund með stjóranum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford heill heilsu en Amorim velur hann ekki

Rashford heill heilsu en Amorim velur hann ekki
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“
433Sport
Í gær

Miðjumaður Arsenal líklega búinn að finna nýtt félag

Miðjumaður Arsenal líklega búinn að finna nýtt félag
433Sport
Í gær

Manchester City skoraði átta mörk

Manchester City skoraði átta mörk
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“