fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433Sport

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Rio Ngumoha setti met í gær er Liverpool spilaði við Accrington Stanley í FA bikarnum.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann sem er 16 ára gamall en hann var í byrjunarliðinu í 4-0 sigri.

Ngumoha er uppalinn hjá Chelsea en gekk í raðir Liverpool á síðasta ári og var að leika sinn fyrsta leik.

Hann er nú yngsti leikmaður í sögu Liverpool til að byrja leik og þá sá yngsti til að spila í FA bikarnum.

Strákurinn er 16 ára og 135 daga gamall en hann spilaði 71 mínútu í ansi þægilegum og öruggum sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony farinn frá Manchester United

Antony farinn frá Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu dóminn umdeilda á Englandi – Átti hann skilið beint rautt?

Sjáðu dóminn umdeilda á Englandi – Átti hann skilið beint rautt?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Í gær

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“
433Sport
Í gær

Stórlið á eftir leikmanni sem hefur ekki spilað einn leik fyrir stórliðið

Stórlið á eftir leikmanni sem hefur ekki spilað einn leik fyrir stórliðið
Sport
Í gær

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Í gær

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum