fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
433Sport

Óvænt orðaður við Liverpool – Þekkir vel til Slot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að horfa til Ítalíu í leit að nýjum miðverði en frá þessu greina bæði ítalskir og hollenskir fjölmiðlar.

Um er að ræða varnarmanninn Sam Beukema sem er 26 ára gamall og leikur með liði Bologna í Serie A.

Beukema er mögulega fáanlegur fyrir rétta upphæð í janúar en meiri líkur eru á að hann færi sig um set næsta sumar.

Arne Slot, stjóri Liverpool, þekkir leikmanninn vel en þeir unnu saman hjá AZ Almaar á sínum tíma þar sem miðvörðurinn lék í tvö ár.

Bologna keypti Beukema fyrir 10 milljónir evra árið 2023 og hefur hann spilað stórt hlutverk í liðinu síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að hafna stórliðum í úrvalsdeildinni – Vill gera það sama og bróðir sinn

Ætlar að hafna stórliðum í úrvalsdeildinni – Vill gera það sama og bróðir sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnaðir leikmenn sem má ræða við í janúar – Fjórir í úrvalsdeildinni

Magnaðir leikmenn sem má ræða við í janúar – Fjórir í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot um leikmanninn sem er sagður vera á förum: ,,Ekki bara erfitt fyrir hann“

Slot um leikmanninn sem er sagður vera á förum: ,,Ekki bara erfitt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal fær góða upphæð fyrir leikmann sem spilaði aldrei aðalliðsleik

Arsenal fær góða upphæð fyrir leikmann sem spilaði aldrei aðalliðsleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Munu gera allt til að fá Rashford í janúar

Munu gera allt til að fá Rashford í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturluð tölfræði Salah – Það besta frá því á hans fyrsta tímabili á Anfield

Sturluð tölfræði Salah – Það besta frá því á hans fyrsta tímabili á Anfield