fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
433Sport

Magnaðir leikmenn sem má ræða við í janúar – Fjórir í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir stórkostlegir leikmenn sem geta rætt við ný félög í janúar en þeir verða allir samningslausir í sumar.

Eins og margir vita eru Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk og Mohamed Salah allir að verða samningslausir hjá stórliði Liverpool.

Það eru þó ekki allar stjörnurnar sem eru í boði á frjálsri sölu í sumar og tók Goal saman lista yfir þá 11 bestu.

Hér má sjá þennan lista.

11. Leroy Sane (Bayern Munchen)

10. Neymar (Al-Hilal)

9. Jonathan David (Lille)

8. Kevin de Bruyne (Manchester City)

7. Jonathan Tah (Leverkusen)

6. Alphonso Davies (Bayern Munchen)

5. Lionel Messi (Inter Miami)

4. Virgil van Dijk (Liverpool)

3. Trent Alexander Arnold (Liverpool)

2. Joshua Kimmich (Bayern Munchen)

1. Mohamed Salah ( Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zirkzee búinn að taka ákvörðun

Zirkzee búinn að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð tölfræði Salah – Það besta frá því á hans fyrsta tímabili á Anfield

Sturluð tölfræði Salah – Það besta frá því á hans fyrsta tímabili á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“
433Sport
Í gær

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Akureyringar baunuðu á Hrafnkel í einkaskilaboðum – „Hvað ertu að segja?“

Akureyringar baunuðu á Hrafnkel í einkaskilaboðum – „Hvað ertu að segja?“
433Sport
Í gær

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa
433Sport
Í gær

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir