fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433Sport

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1 – 1 Manchester United (1-2 eftir vítakeppni)
0-1 Bruno Fernandes(52)
1-1 Gabriel(’63)

Stórleik helgarinnar í enska bikarnum er nú lokið en leikið var á Emirates vellinum í London.

Arsenal tók á móti Manchester United í þessari viðureign í leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Arsenal gat tryggt sér sigur í seinni hálfleik en Martin Ödegaard, fyrirliði liðsins, klikkaði á vítaspyrnu í stöðunni 1-1.

Bruno Fernandes hafði komið gestunum yfir með flottu marki áður en varnarmaðurinn Gabriel jafnaði metin stuttu síðar.

United spilaði alla framlenginguna manni færri en Diogo Dalot fékk að líta rauða spjaldið á 61. mínútu og var verkefnið erfitt í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnkell setur spurningamerki við þessa ákvörðun í Víkinni – „Með alla þessa peninga“

Hrafnkell setur spurningamerki við þessa ákvörðun í Víkinni – „Með alla þessa peninga“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður hafa misst alla stjórn á skapinu eftir slæmt tap – Einn leikmaður tapaði boltanum níu sinnum

Sagður hafa misst alla stjórn á skapinu eftir slæmt tap – Einn leikmaður tapaði boltanum níu sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun