Það er stórleikur á dagskrá í enska bikarnum í dag en spilað er á Emirates vellinum í London.
Arsenal fær þar Manchester United í heimsókn og er fyrir leik talið mun sigurstranglegra en gestirnir.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Arsenal: David Rays; Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly; Jorginho, Odegaard, Merino; Gabriel Jesus, Havertz, Martinelli
Man Utd: Bayindir, De Ligt, Maguire, Martinez, Mazraoui, Ugarte, Mainoo, Dalot, Fernandes, Garnacho, Hojlund