fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
433Sport

Slot um leikmanninn sem er sagður vera á förum: ,,Ekki bara erfitt fyrir hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 20:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um vængmanninn Federico Chiesa sem kom til félagsins í sumar.

Slot hefur gefið Chiesa fá tækifæri á tímabilinu en hann kom til Englands frá Juventus í sumar og var þá að glíma við meiðsli.

Chiesa vill ekki fara frá Liverpool í janúar og vonast eftir tækifærum sem er möguleiki að sögn Slot.

,,Eins og ég hef sagt, það er tækifæri fyrir alla leikmenn að fá spilatíma í leikjunum sem við spilum,“ sagði Slot.

,,Þetta hefur ekki bara verið erfitt fyrir hann. Hann þarf líka að keppa við leikmenn eins og Cody Gakpo, Luis Diaz, Diogo Jota, Darwin Nunez og Mo Salah.“

,,Þetta tengist ekki bara Federico þegar kemur að spilatíma heldur öðrum leikmmönnum líka. Þetta tengist því líka hvernig hann kom inn, aðrir leikmenn höfðu verið að æfa og við þurftum að koma honum í leikform.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórtíðindi frá Ítalíu – Orðaður við Liverpool en fer annað

Stórtíðindi frá Ítalíu – Orðaður við Liverpool en fer annað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með bandið og skoraði glæsimark eftir erfiða daga – Myndband

Trent með bandið og skoraði glæsimark eftir erfiða daga – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Akureyringar baunuðu á Hrafnkel í einkaskilaboðum – „Hvað ertu að segja?“

Akureyringar baunuðu á Hrafnkel í einkaskilaboðum – „Hvað ertu að segja?“