fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433Sport

Miðjumaður Arsenal líklega búinn að finna nýtt félag

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 22:00

Jorginho vildi ekki taka í hönd Lascelles eftir leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jorginho virðist vera búinn að finna sér nýtt heimili samkvæmt heimildum ESPN.

Jorginho er á mála hjá Arsenal á Englandi en er í varahlutverki þar eftir dvöl hjá grönnunum í Chelsea.

Umboðsmaður Jorginho, Joao Santos, er sagður vera kominn langt á veg í viðræðum við brasilíska félagið Palmeiras.

Arsenal er ekki með tilboð í höndunum þessa stundina og gæti Palmeiras mögulega beðið þar til í sumar.

Jorginho verður samningslaus eftir tímabilið og eru litlar líkur á að þessi 33 ára gamli leikmaður sé á förum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
Sport
Í gær

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Í gær

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum
433Sport
Í gær

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn
433Sport
Í gær

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?