fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Með skýr skilaboð eftir tíðindin frá Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo skrifaði í fyrradag undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Er hann himinnlifandi með samninginn.

Þetta eru frábærar fréttir fyrir stuðningsmenn liðsins, en Amad hefur verið einn af ljósu punktunum á þessari leiktíð. Fyrri samningur hans var að renna út eftir þessa leiktíð.

Áhugi var frá öðrum liðum en það var alltaf í forgangi hjá Amad að endurnýja samning sinn á Old Trafford.

„Ég vil vera hér í mörg, mörg ár til viðbótar, ekki bara þessi fimm ár heldur allt líf mitt jafnvel,“ segir Amad um nýjan samning.

Amad gekk í raðir United frá Atalanta árið 2021 en hefur síðan farið á lán til bæði Rangers og Sunderland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
Sport
Í gær

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Í gær

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum
433Sport
Í gær

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn
433Sport
Í gær

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?