fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Líklegt að Arnar verði landsliðsþjálfari eftir tíðindi dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 13:34

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson er að taka við Brann í Noregi samkvæmt fréttum þar í landi.

Freyr hefur undanfarið átt í viðræðum við norska stórliðið og fékk á dögunum samningstilboð, sem hann hefur nú samþykkt.

Freyr var látinn fara frá belgíska úrvalsdeildarliðinu Kortrijk fyrir áramót, en þar áður hafði hann gert frábæra hluti með Lyngby í Danmörku.

Eftir þessi tíðindi má gera ráð fyrir að Arnar Gunnlaugsson verði næsti þjálfari karlalandsliðs Íslands. Hann, Freyr og ónefndur erlendur aðili hafa fundað með KSÍ undanfarið Arnar og Freyr hafa þótt líklegastir til að taka við.

Nú fer Freyr til Brann og virðast því vera yfirgnæfandi líkur á að Arnar, sem er auðvitað þjálfari Víkings, taki við landsliðinu.

Brann er sem fyrr segir stórt lið í Noregi og hefur hafnað í öðru sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi undanfarin tvö tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alli óvænt valinn í hópinn

Alli óvænt valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Í gær

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Í gær

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea