fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 22:00

Tekst Guardiola að fá Marmoush? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðmiði sóknarmannsins Omar Marmoush gæti komið í veg fyrir að hann gangi í raðir Manchester City.

Í gær var greint frá því að City væri að vinna kapphlaupið um þennan öfluga leikmann sem spilar fyrir Frankfurt.

Patrick Berger hjá Sky Sports greinir frá því að þessi 25 ára gamli leikmaður vilji fara til Englands eftir frábært tímabil í Þýskalandi.

Hann tekur hins vegar fram að Frankfurt vilji allt að 80 milljónir evra fyrir framherjann í janúarglugganum.

Það er upphæð sem gæti stöðvað City í að kaupa leikmanninn í vetur og mun félagið mögulega bíða þar til í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórlið á eftir leikmanni sem hefur ekki spilað einn leik fyrir stórliðið

Stórlið á eftir leikmanni sem hefur ekki spilað einn leik fyrir stórliðið
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um framherjaleitina

Arteta tjáir sig um framherjaleitina
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Í gær

Mitrovic til Vestmannaeyja

Mitrovic til Vestmannaeyja