fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Skráði sig í sögubækurnar í enskum fótbolta í leik Tottenham og Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn Stuart Attwell skráði sig í sögubækurnar í vikunni er hann dæmdi leik Tottenham við Liverpool.

Um var að ræða leik í enska deildabikarnum en honum lauk með 1-0 sigri Tottenham í London.

Seinni leikurinn á eftir að fara fram og er Liverpool ekki í of slæmri stöðu fyrir heimaleikinn á Anfield.

Attwell sá um að dæma viðureignina en í seinni hálfleik var mark tekið af Tottenham eftir rangstöðu sem var dæmd á Dominic Solanke.

Attwell tilkynnti ákvörðunina í kallkerfið á Tottenham vellinum sem er í fyrsta sinn sem það gerist í enskum fótbolta.

Enska knattspyrnusambandið er að prufukeyra regluna sem notuð er í MLS deildinni í Bandaríkjunum þar sem dómarinn segir áhorfendum frá því hvaða ákvörðun hafi verið tekin eftir ákveðin vafaatriði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Walker

Staðfesta komu Walker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framlag frá UEFA og KSÍ til íslenskra félagsliða 2024

Framlag frá UEFA og KSÍ til íslenskra félagsliða 2024
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Í gær

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin og spáir fyrir um sigurvegara Meistaradeildarinnar – Ensku stórliðin langlíklegust

Ofurtölvan stokkar spilin og spáir fyrir um sigurvegara Meistaradeildarinnar – Ensku stórliðin langlíklegust