fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433Sport

Segir Arsenal hafa sett sig í samband við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 12:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sett sig í samband við Manchester United vegna Marcus Rashford. Þessu heldur Missimo Marianella fram, en hann er þekktur fréttamaður á Ítalíu.

Rashford er alls ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim á Old Trafford og hefur til dæmis verið orðaður við Ítalíu, einkum AC Milan og Juventus.

Þá hefur Tottenham verið nefnt til sögunnar og nú Arsenal. Marianella segir Arsenal hafa sett sig í samband við United og sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Rashford.

Rashford er sjálfur til í að fara frá United, þaðan sem hann er uppalinn, og ljóst er að áhugavert yrði að sjá hann í treyju annars liðs á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skráði sig í sögubækurnar í enskum fótbolta í leik Tottenham og Liverpool

Skráði sig í sögubækurnar í enskum fótbolta í leik Tottenham og Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búinn að framlengja á Old Trafford til 2030

Búinn að framlengja á Old Trafford til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Ef ég klobba pabba mun hann líklega ekki hleypa mér inn á heimilið“

,,Ef ég klobba pabba mun hann líklega ekki hleypa mér inn á heimilið“
433Sport
Í gær

Freyr sagður líklegastur til að taka við

Freyr sagður líklegastur til að taka við
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hafa miklar áhyggjur eftir að þetta myndband birtist af Trent

Stuðningsmenn hafa miklar áhyggjur eftir að þetta myndband birtist af Trent