fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433Sport

Mjög vandræðalegt augnablik í Liverpool – Enginn vissi að hann væri að fá sparkið

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá hefur Sean Dyche verið rekinn frá Everton en sú ákvörðun félagsins var tilkynnt í gær.

Dyche spilaði ekki skemmtilegasta boltann við stjórnvölin hjá Everton en tókst þó að ná í stig hér og þar.

Starfsmenn Everton virtust ekki vita af þessum brottrekstri fyrr en of seint en minnst var á Dyche í leikskýrslunni fyrir leik gegn Peterborough í gær.

Það þótti ansi vandræðalegt aðeins um tveimur tímum fyrir upphafsflautið í FA bikarnum var tilkynnt um brottrekstur Dyche.

Dyche er 53 ára gamall en hann var hjá Everton frá 2023 til 2025 en var fyrir það hjá Burnley.

Dyche hafði sjálfur ekki hugmynd um að það sem hann hafði að segja fyrir leik væri það síðast sem hann myndi segja við stuðningsmenn Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United enn og aftur grátt leikið af skyndibitakeðjunni

Manchester United enn og aftur grátt leikið af skyndibitakeðjunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Isak og Nuno bestir
433Sport
Í gær

Ungur strákur vakti mikla athygli í gær – Þetta sagði hann við Van Dijk

Ungur strákur vakti mikla athygli í gær – Þetta sagði hann við Van Dijk
433Sport
Í gær

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“
433Sport
Í gær

Maggi Már Mosfellingur ársins

Maggi Már Mosfellingur ársins
433Sport
Í gær

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið