fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Isak og Nuno bestir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak, framherji Newcastle, er leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Isak er að eiga frábært tímabil með Newcastle, sem er í fimmta sæti deildarinnar, og skoraði átta mörk og lagði upp tvö í jólamánuðinum einum saman.

Nuno Espirito Santo er þá stjóri mánaðarsins. Undir hans stjórn er Nottingham Forest afar óvænt í titilbaráttu og vann fimm leiki í desember.

Þetta er í annað skiptið á leiktíðinni sem Nuno hlýtur verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?
433Sport
Í gær

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Í gær

Mitrovic til Vestmannaeyja

Mitrovic til Vestmannaeyja
Sport
Í gær

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar