fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. janúar 2025 18:00

Kieran Trippier Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle ætlar að losa varafyrirliða sinn í janúarglugganum en frá þessu greina nokkrir enskir miðlar.

Um er að ræða fyrrum enska landsliðsmanninn Kieran Trippier sem hefur verið í varahlutverki á tímabilinu.

Trippier er að verða 35 ára gamall en hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Newcastle.

Newcastle vill losna við Trippier sem fyrst en hann er einn allara launahæsti leikmaður félagsins.

Talið er að Trippier fái 200 þúsund pund á viku hjá Newcastle og myndi fást ódýrt í þessum glugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi og Eiður ofarlega á eftirsóknarverðum lista – Haaland nálgast toppinn

Gylfi og Eiður ofarlega á eftirsóknarverðum lista – Haaland nálgast toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Berglindar

Blikar staðfesta komu Berglindar
433Sport
Í gær

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“