Það var gleði á Anfield í gær þegar Liverpool varð enskur meistari í tuttugasta skiptið, var mikið fagnað á Anfield.
Liverpool slátraði Tottenham í gær og varð þar enskur meistari, eitthvað sem legið hafði í loftinu.
Mo Salah stjarna liðsins var að fagna þegar Darwin Nunez mætti með áfengi á svæðið, slíkt vill Salah ekki smakka.
Salah er múslimi og vegna trúar neytir hann ekki áfengis, Nunez ákvað hins vegar að hella því yfir hann.
Atvikið má sjá hér að neðan.
Nunez pouring alcohol over Salah 😳pic.twitter.com/4MlROKmSyn
— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) April 27, 2025