Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í dag er liðið mætir Tottenham á heimavelli sínum, Anfield.
Liverpool þarf aðeins stig gegn Tottenham í þessum leik en fyrir leik er liðið á toppnum með 12 stiga forystu.
Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leik.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Konate, Robertson, Szoboszlai, Gravenberch, Mac Allister, Salah, Gakpo, Diaz.
Tottenham: Vicario, Spence, Danso, Davies, Udogie, Bergvall, Gray, Maddison, Johnson, Solanke, Tel.