fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 15:54

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 0 – 1 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’71)

Vestri tapaði sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu í dag er liðið spilaði við Breiðablik á Ísafirði.

Blikar voru að koma sér í toppsætið með 1-0 sigri en liðið hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum.

Blikar eru eina liðið með níu stig en Vestri er í öðru sætinu með sjö sem er flottur árangur.

Höskuldur Gunnlaugsson gerði eina mark leiksins og þá klikkaði Tobias Thomsen úr víti á 92. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Í gær

Lýsir þungum áhyggjum sínum af Garðbæingum – „Sjokkerandi lélegt“

Lýsir þungum áhyggjum sínum af Garðbæingum – „Sjokkerandi lélegt“
433Sport
Í gær

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“