fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

England: Jackson tryggði Chelsea dýrmæt stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 1 – 0 Everton
1-0 Nicolas Jackson(’17)

Chelsea vann nauman sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Everton á Stamford Bridge.

Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir Chelsea sem er í harðri baráttu um að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Nicolas Jackson skoraði loksins fyrir þá bláklæddu en hann gerði eina mark leiksins eftir 17 mínútur.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en Robert Sanchez átti þó frábæran leik í marki Chelsea og varði tvívegis meistaralega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði
433Sport
Í gær

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“
433Sport
Í gær

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Í gær

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“
433Sport
Í gær

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga