fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 15:58

Fallnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Newcastle sem fór fram á St. James’ Park nú í dag.

Ipswich tapaði þessum leik 3-0 en þurfti að spila manni færri frá 37. mínútu eftir rauða spjald Benjamin Johnson.

Það er því ljóst að Ipswich fer niður ásamt Southampton og Leicester sem léku einnig á sama tíma.

Southampton komst 1-0 yfir gegn Fulham á sama tíma en tapaði þeim leik að lokum 2-1 eftir sigurmark alveg í blálokin.

Annað sigurmark var skorað í blálokin á Amex vellinum þar sem Brighton lagði West Ham 3-2 í fjörugri viðureign.

Wolves vann þá öruggan sigur á Leicester á sínum heimavelli, 3-0.

Brighton 3 – 2 West Ham
1-0 Yasin Ayari(’13)
1-1 Mohammed Kudus(’50)
1-2 Tomas Soucek(’83)
2-2 Kaoru Mitoma(’89)
3-2 Carlos Baleba (’90)

Newcastle 3 – 0 Ipswich
1-0 Alexander Isak(’45, víti)
2-0 Dan Burn(’56)
3-0 William Osula(’80)

Southampton 1 – 2 Fulham
1-0 Jack Stephens(’14)
1-1 Emile Smith-Rowe(’73)
1-2 Ryan Sessegnon(’90)

Wolves 3 – 0 Leicester City
1-0 Matheus Cunha(’33)
2-0 Jorgen Strand Larsen(’56)
3-0 Rodrigo Gomes(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref
433Sport
Í gær

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Í gær

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent