fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 11:00

Alexander Rafn er í hópnum. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.

Liðið æfir á Íslandi þriðjudaginn 29.apríl og miðvikudaginn 30.apríl áður en haldið er til Svíþjóðar þann 1.maí.

Athygli vekur að Alexander Rafn Pálmason og Sigurður Breki Kárasaon, sem hafa verið að slá í gegn með KR, eru í hópnum, en lið þeirra spilar gegn Breiðabliki á meðan þeir eru úti.

Hópurinn

Alexander Máni Guðjónsson – Stjarnan
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Jakob Ocares Kristjánsson – Þróttur R.
Jón Ólafur Kjartansson – Fylkir
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson – Grindavík
Nökkvi Arnarsson – HK
Olivier Napiórkowski – Fylkir
Óskar Jökull Finnlaugsson – Fram
Sigurður Breki Kárason – KR
Snorri Kristinsson – KA
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann