fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Gefst ekki upp á framlengingu Trent – ,,Ég hef séð klikkaða hluti“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki á að Trent Alexander-Arnold spili með Liverpool næsta vetur að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Ryan Babel.

Flestir búast við því að Trent yfirgefi Liverpool á frjálsri sölu í sumar og semji við stórlið Real Madrid.

Babel er þó viss um að á meðan möguleikinn er til staðar þá gæti Trent enn framlengt samning sinn á Anfield.

,,Svo lengi sem það er ekki búið að skrifa undir þá er enn hægt að sannfæra hann,“ sagði Babel.

,,Ég hef séð klikkaða hluti gerast í fótboltanum. Að sama skapi þá skil ég að stuðningsmenn Liverpool séu vonsviknir því þeir vilja sjá Trent skrifa undir nýjan samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Í gær

Horfa strax á aðra stórstjörnu eftir höfnun frá Salah

Horfa strax á aðra stórstjörnu eftir höfnun frá Salah
433Sport
Í gær

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“
433Sport
Í gær

Rashford opinn fyrir endurkomu

Rashford opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“