fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að undirbúa sig fyrir ‘klikkaðan’ sumarglugga en þetta kemur fram í frétt Sun á Englandi.

Chelsea er talið ætla að breyta leikmannahópnum verulega og mun fá til sín fjölmarga leikmenn ásamt því að selja aðra.

Mads Hermansen er leikmaður sem liðið vill til dæmis fá frá Leicester en hann er markvörður og þekkir Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea gæti selt yfir tíu leikmenn í sumar þó engin nöfn séu nefnd og mun nýta þann pening í að styrkja sig verulega.

Hermansen er sá eini sem er nefndur á nafn en hann er líklega fáanlegur fyrir 35 milljónir punda eftir fall Leicester á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meistaradeildarsæti United skiptir engu máli – Ennþá líklegastir í kapphlaupinu

Meistaradeildarsæti United skiptir engu máli – Ennþá líklegastir í kapphlaupinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtu athyglisverða færslu eftir leikinn við Arsenal – ,,Verði ykkur að góðu“

Birtu athyglisverða færslu eftir leikinn við Arsenal – ,,Verði ykkur að góðu“