fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta væri flottur arftaki Pep Guardiola hjá Manchester City að sögn fyrrum leikmanns félagsins, Sergio Aguero.

Aguero er goðsögn hjá City og raðaði inn mörkum á sínum tíma en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

,,Pep er búinn að framlenga samninginn og Arteta hefur gert frábæra hluti með Arsenal, þetta er tilgangslaust umræðuefni í dag en ef þú horfir aðeins inn í framtíðina þá tel ég að Arteta yrði góður stjóri fyrir City – hann er með gæðin sem þarf,“ sagði Aguero.

Aguero þekkir báða aðila mjög vel en Arteta var áður aðstoðarmaður Pep hjá einmitt City áður en hann hélt til Arsenal.

Arteta hefur gert flotta hluti á Emirates undanfarin sex ár en hefur þó enn ekki tekist að vinna deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein
433Sport
Í gær

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Í gær

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta