fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félag í ensku úrvalsdeildinni hefur sett sig í samband við goðsögnina Kevin de Bruyne sem er að kveðja Manchester City.

Frá þessu greinir Sky Sports en De Bruyne hefur aðallega verið orðaður við Sádi Arabíu og bandaríkin.

Belginn er 33 ára gamall en hann yfirgefur City á frjálsri sölu í sumar eftir tíu frábær ár hjá félaginu.

Aston Villa er víst búið að hafa samband við De Bruyne og vonast til að geta notað hans krafta á næsta tímabili.

Hvort De Bruyne hafi áhuga á að halda sig á Englandi er óljóst en hann er einnig orðaður við Como á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegast að meistararnir kaupi hann

Líklegast að meistararnir kaupi hann
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Í gær

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“