fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Rashford á sér draum í sumar en áhuginn virðist ekki gagnkvæmur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur átt ágætu gengi að fagna hjá Aston Villa eftir að hann fór þangað á láni í janúar.

Rashford var í brekku hjá Manchester United og vildi Ruben Amorim stjóri liðsins losna við hann.

Ekki er búist við að United vilji fá Rashford til baka og segir Sport á Spáni að hann vilji ólmur komast til Barcelona.

Sport segir hins vegar að það sé ekki í neinum forgangi hjá Barcelona að sækja Rashford í sumar.

Rashford hefur lengi viljað fara til Barcelona en þrátt fyrir einhvern áhuga hefur spænska liðið ekki reynt að kaupa hann.

Rashford er 27 ára gamall en Aston Villa hefur forkaupsrétt á honum í sumar fyrir 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum
433Sport
Í gær

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna
433Sport
Í gær

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“