fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt fréttum hefur njósnari Manchester United verið reglulegur gestur á leikjum Porto til að taka út Diogo Costa.

Costa er markvörður sem er 25 ára gamall og á fast sæti í landsliði Portúgals.

Ruben Amorim er sagður vilja losna við Andre Onana sem hefur ekki fundið taktinn á Old Trafford.

Hægt er að kaupa Costa fyrir 64 milljónir punda í sumar en slík klásúla er í samngini hans.

Correio da Manha í Portúgal segir að njósnari United hafi sést reglulega undanfarið til að taka Costa út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar