fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vera Varis markvörður Stjörnunnar í Bestu deild kvenna átti erfiðan dag á skrifstofunni í gær þegar liðið tapaði 2-6 gegn Víkingi á heimavelli.

Stjarnan hefur byrjað tímabilið erfiðlega en Varis átti mjög erfiðan leik í gær.

Stjarnan var í gjafastuði snemma leiks þar sem varnarmenn liðsins og Varis og voru í vandræðum.

Víkingur gekk á lagið og vann sannfærandi sigur en Stjarnan hefur fengið á sig tólf mörk í fyrstu tveimur leikjunum.

Mörkin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta
433Sport
Í gær

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“
433Sport
Í gær

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?