fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Fer ekki neitt í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 21:30

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, stjóri Como, vill vera áfram hjá ítalska liðinu Como í sumar, þrátt fyrir áhuga annars staðar frá.

Þessi fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea er að gera flotta hluti með nýliða Como í Serie A. Er hann með liðið í 13. sæti deildarinnar.

Þetta hefur vakið athygli stærri liða á Ítalíu, sem og RB Leipzig í Þýskalandi, en á Fabregas að hafa fundað með þeim.

Hann er þó staðráðinn í að vera áfram í Como. Er hann þegar farinn að skipuleggja sumarið, hvaða leikmenn hann vill fá inn fyrir næstu leiktíð og þess háttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum
433Sport
Í gær

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna
433Sport
Í gær

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“