fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er að ganga frá kaupum Sverre Nypan miðjumanni Rosenborg sem er mikið efni.

Mörg af stærstu félögum Evrópu hafa sýnt norska miðjumanninum áhuga en hann virðist ætla til Aston Villa.

Nypan er sagður hafa nánast samþykkt tilboð Villa og félögin eru nú að ræða sín á milli.

Allir aðilar eru vongóðir um að þetta geti gengið í gegn og þá yrði Nypan fyrstu kaup Villa í sumar.

Villa hefur spilað vel undanfarnar vikur en Nypan er 18 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?
433Sport
Í gær

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Í gær

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?