fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 10:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leiðir kapphlaupið um Matheus Cunha, sóknarmann Wolves, samkvæmt hinum áreiðanlega Fabrizio Romano.

Brasilíumaðurinn og hans fulltrúar eru búnir að funda með United og eru báðir aðilar mjög jákvæðir eftir þær viðræður.

Cunha er með 16 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni og hefur verið ljós punktur í slöku liði Wolves.

Hann er fáanlegur fyrir 62,5 milljónir punda vegna klásúlu í samningi sínum. Fleiri félög hafa áhuga en líklegast er að hann endi hjá United, sem vantar framherja.

Ruben Amorim, stjóri United, freistar þess að snúa gengi liðsins við á næstu leiktíð eftir miklar hörmungar á þeirri sem nú stendur yfir.

Cunha er sagður hafa heillast af framtíðarsýn félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin