Manchester United er á fullu í viðræðum við Matheus Cunha sóknarmann Wolves en félagið vill fá hann í sumar.
Viðræður við hann ganga vel og samtalið við Wolves er í gangi.
Daily Mail segir að United sé að skoða sex aðra leikmenn og búast má við því að Ruben Amorim vilji styrja sóknarleik sinn.
Liam Delap og Victor Osimhen eru mest orðaðir við félagið en Daily Mail segir United hallast frekar að því taka Delap.
Leikmenirnir sem United skoðar:
Liam Delap
Victor Osimhen
Xavi Simons
Benjamin Sesko
Eberechi Eze
Antoine Semenyo