Margrét Magnúsdóttir þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í flokki 15 ára og yngri, hefur valið hóp til æfinga sem fara fram dagana 28.-30. apríl næstkomandi.
Æfingarnar fara fram á Avis vellinum í Laugardal, en hér að neðan má sjá hópinn.
Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Telma Dís Traustadóttir – FH
Ásdís Halla Jakobsdóttir – Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir – Haukar
Sigrún Anna Viggósdóttir – HK
Lovísa Björg Isebarn – HK
Anna Björnsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir – ÍA
Tanja Harðardóttir – ÍBV
Bryndís Halla Ólafsdóttir – Selfoss
Ásdís Erla Helgadóttir – Selfoss
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Ragna Lára Ragnarsdóttir – KR
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan
Alba Sólveig Pálmarsdóttir – Stjarnan
Lára Kristín Kristinsdóttir – Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir – Stjarnan
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir – Víkingur
Ásta Ninna Reynisdóttir – Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir – Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Manda María Jóhannsdóttir – Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem – Þór/KA
Sara Snædahl Brynjarsdóttir – Þróttur
Ísabella A Brynjarsdóttir – Þróttur
Margrét Lóa Hilmarsdóttir – Þróttur
Sóllilja Sveinsdóttir – Þróttur