fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa mikið verið að hamra á því að Victor Osimhen sé á blaði hjá Manchester United.

Rætt hefur verið í Tyrklandi að samkomulag sé nánast í höfn.

Osimhen er á láni hjá Galatasaray en hann er í eigu Napoli og óvíst er hvað gerist.

Enskir miðlar segja að Liam Delap hjá Ipswich sé ofarlega á blaði og lykilmenn á bak við tjöldin séu hrifnari af því að kaupa hann.

Hægt er að fá Delap í sumar á 30 milljónir punda frá Ipswich en hann hefur staðið sig vel í slöku liði í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Í gær

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Í gær

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn