Það var líf og fjör í enska boltanum um helgina þar sem mikil gleði var um páskana. Liverpool er nánast búið að vinna deildina.
Aston Villa gekk frá Newcastle og Chelsea vann dramatískan sigur á Fulham.
Manchester City vann góðan útisigur á Everton en Wolves vann sigur á Manchester United.
Nottingham Forest vann svo öflugan sigur á Tottenham í gær en á sunnudag van Arsenal nýliða Ipswich sannfærandi.
Hér að neðan er lið umferðarinnar í enska boltanum sem Alan Shearer valdi.