fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 12:03

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere mun stýra Norwich í síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku B-deildinni, í kjölfar þess að aðalþjálfarinn var rekinn.

Þessi fyrrum leikmaður Arsenal lagði skóna snemma á hilluna og sneri sér að þjálfun yngri liða félagsins, áður en hann fékk kallið frá Norwich.

Aaron Ramsey / Getty

Hefur hann verið aðstoðarmaður Johannes Hoff Thorup, sem var rekinn eftir 3-1 tap gegn Millwall í gær, en Norwich er í 14. sæti deildarinnar.

Wilshere mun stýra Norwich í leikjum gegn Middlesbrough og Cardiff, en fyrrum liðsfélagi hans hjá Arsenal, Aaron Ramsey, er einmitt bráðabirgðastjóri Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl