fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Trent neitaði að tjá sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 13:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold neitar að svara því hvað hann ætlar að gera næsta sumar eftir að samningi hans hjá Liverpool lýkur.

Trent er með tvo möguleika og það er að skrifa undir hjá öðru stórliði í Evrópu eða framlengja samning sinn á Anfield.

Enski landsliðsmaðurinn var hetja Liverpool í gær er liðið vann 0-1 sigur á Leicester þar sem hann gerði eina markið.

Margir vilja vita hvað hann muni gera í sumar en Trent vill sjálfur lítið sem ekkert segja varðandi framhaldið.

,,Ég hef sagt það allt tímabilið að ég mun ekki tjá mig varðandi mína stöðu. Ég fer ekki út í nein smáatriði,“ sagði Trent.

,,Það er alltaf sérstakt að skora mark, að vinna leiki og að vinna titla – þetta eru sérstök augnablik fyrir mig og ég er glaður að geta hjálpað til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar