fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 12:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti mun yfirgefa Real Madrid í sumar og er félagið búið að ákveða hver tekur við keflinu.

Þetta kemur fram í grein Athletic en Real er úr leik í Meistaradeildinni en á enn möguleika á að vinna deildarkeppnina heima fyrir.

Samkvæmt Athletic verður Ancelotti rekinn í sumar og er Xabi Alonso næstur inn en hann er hjá Bayer Leverkusen í dag.

Alonso hefur gert flotta hluti með Leverkusen og vann titilinn síðasta vetur án þess að tapa leik – hann er einnig fyrrum leikmaður Real.

Í sömu frétt er tekið fram að Ancelotti sé á leið til Brasilíu og mun verða nýr þjálfari brasilíska landsliðsins fyrir HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar