fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix snýr aftur til Chelsea í sumar en þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano.

Felix virðist eiga litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea en hann spilar í dag á lánssamningi hjá AC Milan.

Portúgalinn hefur ekki staðist væntingar eftir komu til ítalska félagsins sem virðist ekki vilja kaupa hann í sumar.

Samkvæmt Romano verða allavega tvær breytingar hjá Milan en Sergio Conceicao verður einnig látinn fara sem knattspyrnustjóri.

Felix á erfitt með að finna sér almennilegt heimili en hann stóðst ekki væntingar hjá Chelsea, Atletico Madrid eða þá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals